Einar Thor

Saturday, January 29, 2005

Að “pick a fight” á skólalóðinni

Ég var rétt að ná mér uppúr fílunni á sl. Fimmtudag eftir að Íslenska liðið tapaði fyrir Slóvönum á HM í handbolta, þegar ég fór í eina stóra heimsókn á íslenskar bíó síður til öðlast trú á lífið á ný. Sem fyrr er ekki mikið að finna um, skulum við segja, hugmynda-spjall um inntak íslensks kvikmyndefnis, leikins eða annað.

Og það sem ég rakst á er tilkynning um fund FK þann 7. FEB, nk, tíu dögum fyrir fundinn.
En tilkynning um aðalfund FK í lok DES, sl, þar sem nýr formaður var kosinn, birtist aðeins daginn áður. Lögleg boðun á aðalfund er mér sagt af félagsmönnum FK eru tíu dagar en sumir hverjir fengu boð á fundinn daginn eftir fundinn. Ég fékk tilkynningu um aðalfundinn á netpósti ca. viku áður, hann var reyndar tómur en í “subject” stóð “Aðalfundur”. FK heldur úti tveim heimasíðum, sem er ágætt fyrir svona félagsskap, en hugsanlega er betra að hafa aðeins eina ef þetta ruglar menn svona í ríminu.

En þetta lyktar náttúrulega af kjánalegri pólitík. Ég byrjaði í pólitísku starfi fyrir nærri 20 árum, og síðast fundur minn “per se” var 1989 í París fyrir hönd Æskulýðssambands Íslands, einnar viku ráðstefna um samskipti suðurs og vesturs. Öll pólitísk plott, hversu góð eða vond eða leiðinleg eða skemmtileg á ráðstefnu eða innan lítils stjórnmálaflokks höfðu tilgang, á bakvið þau var alltént einhver málstaður. En þessi íslenska kvikmyndapólitík skánar ekkert og maður skilur ekki hvers vegna svona “provocative” vinnubrögð eru í gangi nema að allan pólitískan þroska skorti enn. Svona “pick a fight” á skólalóðinni. Svo hafa formenn SIK og FK tekið uppá því að birta ekki árskyrslur sínar a heimasíðum fagfélagann einsog áður var, og SIK-síðan dálítið einsog gamalt jólakort. Eða við hvar eru menn hræddir?

Thursday, January 27, 2005

Too much pressure?

Carl Wilkinson writes in The Guardian about too much pressure on young writers. Martin Amis is the archetype. The Rachel Papers was published in 1973 when Amis was 24 and won him the Somerset Maugham Award. Then, but maybe unthinkable today 'No interviews, no readings, no photo sessions.'
Are we moving more and more into the world of boring western capitalsism, or any other sort of not so interesting capitalism we didnt have few decades ago.