Ljóð eftir Gerlitz
HAUST
Ég sá 23 fugla, og alla eins, fljúga suður um daginn.
Skyndilega flugu þeir allir til baka
Ég sá 23 fugla, og alla eins, fljúga suður um daginn.
Skyndilega flugu þeir allir til baka
og ég hélt að þeir hefðu gleymt einhverju.
Þá sá ég grænan reykjarstrók rísa upp við sjóndeildarhringinn.
Láttu mig vitaða. Þessir fuglar fara ekki neitt,
Þá sá ég grænan reykjarstrók rísa upp við sjóndeildarhringinn.
Láttu mig vitaða. Þessir fuglar fara ekki neitt,
þeir eiga eftir að sitja á strompunum í allan vetur og hlusta á útvarpið.