Bobby Fischer: Eins vandræðalegan kjánaskap einsog meðferð íslenska utanríkisráðuneytisins á þessu máli hef ég ekki séð síðan Keiko kom heim. Það kom að því að alþjóðasamfélagið sjái að þessi pena litla þjóð getur stundum verið upptekin af sjálfri sér. Hvers vegna að leggja það á sig að draga hann inní landið með þessm hætti, hef sjaldan skammast mín svona mikið, ekki vegna þess hvað maðurinn er að segja, heldur hvernig íslensk yfirvöld stýra þessu, það er ekki lítið hvað menn telja sig merkilega þar á bæ.